
Vantar þig málakerfi fyrir samskipti við viðskiptavini eða til að halda utan um mál innan fyrirtækisins. osTicket er frjálst, opið og ókeypis miða-/málakerfi sem leiðir óaðfinnanlega fyrirspurnir sem koma í gegnum tölvupóst, vefform og símtölum í einfalt og notendavænt miðakerfi sem er aðgengilegt af netinu hvar sem er í heiminum.
OsTicket kemur hlaðið fleiri möguleikum og verkfærum en mörg kostnaðarsöm (og flókin) miðakerfi á markaðinum. Það besta við OsTicket er að það eru engin leyfisgjöld og frjálst til notkunar eins lengi þú vilt.
Sjá hér lista af nokkrum möguleikum osTicket
Fáðu frekari upplýsingar hvernig osTicket getur nýst í þínu fyrirtæki eða fáðu verðtilboð í uppsetningu og umsjón.