Scribus umbrots forritið

Scribus er frjálst og ókeypis umbrotsforrit líkt og Adobe Indesign og er raunhæfur valkostur fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem vilja hanna sitt eigið kynningaefni, auglýsingar, bæklinga eða bækur. Þar sem Scribus er frjálst og ókeypis forrit þarf ekki að borga dýr leyfisgjöld til að nota það eða uppfæra forritið.

Á námskeiðinu er fjallað um

  • Uppsetning á Scribus
  • Uppsetning á master skjali
  • Vinnsla texta
  • Setja inn ljósmyndir
  • Vinna með form og hluti
  • Prentun og PDF frágangur

Sendu póst á birgir(a)birgir.org ef þú vilt fá póst þegar næsta námskeið verður haldið fyrir Scribus eða hafðu samband.

Lengd: 12 klst.
Verð: 19.900 kr
Takmarkaður fjöldi þátttakenda.