Ég prenta myndirnar sjálfur á Canon ljósmyndaprentara og nota eingöngu sýrfrítt karton. Ljósmyndir eru prentaðar á PermaJet Omega 320gr pappír. Allar myndir eru merktar að aftan og númeraðar. Ef þú hefur áhuga á að kaupa mynd en vilt sjá sýnishorn af útprentun og frágangi er best að hafa samband við mig beint.

Opin útgáfa
Ónúmeruð eintak af mynd prentað á A4 pappír (ekkert karton).
Verð: 2000 kr

Númeruð eintök í kartoni tilbúin til innrömmunar:
Ljósmyndi prentuð á PermaJet pappír og sett í karton.
Mynd 30x44cm (karton 40x60cm, eða eftir ósk): Verð 8.500 kr
Mynd 30x30cm (karton 40×40 eða 50×50, eða eftir ósk): Verð 8.500 kr

Gallerí útgáfa
Innrömmuð ljósmynd (með kartoni) prentuð á PermaJet Ljósmyndapappír.
Mynd 30x30cm, rammi 40x40cm: Verð 18.500 kr
Mynd 30x44cm, rammi 40x54cm: Verð 18.500 kr

Panorama myndir
Opin útgáfa: Stærð A3, verð 3500 kr.
Númeruð eintök í kartoni: Hámarks breidd ljósmyndar 44 cm (stærð kartons eftir ósk), verð 8.500 kr
Gallerí útgáfa: Hámarks breidd er 66cm, breidd ramma er 76cm, verð 25.000 kr


Ljósmyndir eru prentaðar á PermaJet ljósmyndapappír úr Canon pigment ljósmyndaprentara. Ljósmyndirnar viðhalda lit og ættu að haldast óbreyttar í meira en 100 ár í gleramma við eðlileg skilyrði. Myndir eru merktar að aftan og númeraðar. Stærð og/eða hlutfall mynda getur verið breytileg eftir hverri mynd fyrir sig. Hægt er að fá myndir prentaðar í stærri eða minni útgáfum en best er að senda á mig línu ef þú hefur eitthvað ákveðið í huga.