Steinstún

posted in: Ný ljósmynd, svart/hvítt | 0

Í Norðurfirði á Ströndum er að finna þennan bæ nálægt tjaldstæði Ferðafélags Íslands. Bærinn heitir Steinstún og fjallir fyrir ofan er Krossnesfjall. Myndin er tekin 2008 en unnin á þessu ári.

Myndin er fáanleg á 310gr. fíber ljósmynda pappír, stærð myndar er 20x44cm (stærð kartons 30x55cm). Aðrar stærðir eru einnig í boði.

Ljósmynd frá Nörðufirði á ströndum við tjaldstæði Ferðafélags íslands. 2008