biggiBirgir lærði ljósmyndun í Tækniskóla Reykjavíkur en er einnig með BA próf í félagsráðgjöf.

Birgir hefur komið að kennslu og fræðslu fyrir fyrirtæki og samtök síðan árið 2003. Má þar helst nefna ljósmyndakennslu og skyndihjálparkennslu sem og námskeiðið Viðbrögð og varnarviðbrögð við ofbeldi fólks með geðræn vandamál á heimilum og stofnunum,  Birgir er einnig meðlimur í félagi um stafrænt frelsi á Íslandi (www.fsfi.is) og hefur sérhæft sig í kennslu á frjálsum hugbúnaði. Má þar nefna sem dæmi LibreOffice skrifstofuvöndulinn og Gimp ljósmyndaforritið.