Hér er að finna svart/hvítar ljósmyndir og raðast þær í engri sérstakri röð. Allar myndirnar eru fáanlegar í kartoni tilbúnar til innrömmunar. Sumar getur þú fundið í versluninni en ef ekki þá er hægt að senda á mig póst með upplýsingum um myndina sem þú hefur áhuga á.

Allar myndirnar eru prentaðar út á hágæða ljósmyndapappír ýmist á perlu eða mattan pappír úr Canon Pigment ljósmyndaprentara.

  • Svart/hvítar ljósmyndir Eftir Birgi Frey