Hér er að finna ýmsar litmyndir.Allar myndirnar eru fáanlegar í kartoni tilbúnar til innrömmunar. Sumar getur þú fundið í versluninni en ef ekki þá er hægt að senda á mig póst með upplýsingum um myndina sem þú hefur áhuga á.

Allar myndirnar eru prentaðar út á hágæða ljósmyndapappír ýmist á perlu eða glans pappír úr Canon Pigment ljósmyndaprentara. Í glerramma ættu ljósmyndirnar að endast meira en 100 ár áður en sýnileg dofnun kemur fram við eðlileg skilyrði.