Hér að finna nokkrar brúðkaupsljósmyndir sem ég hef tekið í gegnum tíðina. Ég hef reyndar dregið aðeins úr að ljósmynda brúðkaup en ef brúðkaup er í vændum þá er ávallt hægt að athuga hvort ég sé laus og fá tilboð.

Ef ég ljósmynda athöfnina og portrett myndir af brúðhjónunum í lokinn (eða á undan) þá skila ég myndum af mér í ljósmyndabók (33x28cm) sem prentuð er af Blurb.com.

Þegar ég ljósmynda brúðhjónin eingöngu skila ég af mér myndum í handgerði ljósmyndabók sem ég bý til og prenta sjálfur á hágæða 310 gr. sýrufrían ljósmyndapappír.

  • Brúðkaupsljósmyndun