Hér er hægt að finna ýmis kennslumyndbönd sem ég hef gert fyrir GIMP ljósmyndaforritið. Gimp forritið er frjálst og ókeypis forrit sem má hlaða niður af vefsíðunni gimp.org. Þú mátt nota forritið í vinnunni og setja upp á eins margar tölvur og þú vilt, enda ókeypis og frjálst.


GIMP-lagaphotoLaga ljósmyndir, birta, contrast og snúa mynd:
Lengd: 9:57
Gæði: 1080P


GIMP-savingFrágangur ljósmynda til prentunar á pappír í GIMP
Hér er farið í fragang ljósmynda sem á að prenta á ljósmyndapappír. Einnig er farð skerpun.
Lengd: 12.02
Gæði: 1080p


 

 

 

 

Creative Commons License
This work is licensed under a Creative Commons Attribution-ShareAlike 4.0 International License