Hvað er hægt að gera með frjálsum hugbúnaði?
Hvað er hægt að gera með frjálsum hugbúnaði? Því er stimplað inn í huga okkar sem dæmi að við notum photoshop til að laga ljósmyndir en vitum ekkert af ókeypis ljósmyndaforritinu Gimp. En hvað er hægt að gera með frjálsum hugbúnaði? Er frjáls hugbúnaður hentugur fyrir fyrirtæki?