Frjáls hugbúnaður, er það ekki bara vesen?

Nú þegar fyrirtæki eins og Microsoft og Adobe farin að selja sína vörur með áskriftaleið þá eru fyrirtæki og einstaklingar farin að skoða hvort það séu ekki til aðrir valkostir. Einn kostur sem hægt er reyna til að ná aukinni hagræðingu er að færa tölvubúnað úr dýrum leyfisskyldum hugbúnaði yfir í frjálsan (ókeypis) og opinn hugbúnað.

Að stækka ljósmyndir – Gimp vs. Photoshop vs. Qimage – (á ensku)

One thing I have to do more often then not is enlarge my digital prints for printing. Unlike with traditional film which you can scan on a flatbed scanner and get incredible resolution for printing, I have to use Gimp or Photoshop to enlarge my prints for the final print size.